top of page

Rjóma Skyrís
500 ml rjómi
3 eggjarauður
2 heil egg
100 gr sykur
500 ml skyr að eigin vali
Aðferð:
Þeytið rjóman og bætið saman við skyrið hrærið vel. Þeytið saman eggjarauður, egg og sykur létt og ljóst. Blandið saman við rjómaskyrblönduna.
Hugmyndir af íblöndunum
Í jarðaberjskyr muldar makkarónur og jarðaberjasultu
Í vanilluskyr súkkulaðispænir
Í peruskyr saxaðar niðursoðnar perur og piparmintusúkkulaði
Höfundur: Árni Þór Arnórsson
bottom of page