Lummur með kanil
5 dl hveiti
2 msk hrásykur
3 dl haframjöl
1/2 tsk lyftiduft
2 egg
50 g smjör
4,5 dl mjólk
1 tsk kanill
Rúsínur eða súkkulaðibitar
Öllum þurrefnum blandað saman ásamt rúsínum/súkkulaði bætt saman við restina og hrært vel
Höfundur Árni Þór Arnórsson