Skúffukökuuppskrift (súper góð)
Innihald:
9 dl. Hveiti
9 dl. Sykur
2 dl. Kakó
2 tsk. Matarsódi
2 tsk. Salt
4 tsk. Vanilludropar
1 tsk. Lyftiduft
4 stk. Egg
3 dl. Vatn
4 dl. Súrmjók
350 gr brætt smjörlíki
Aðferð:
Þurrefni blandap saman, síðan allt hitt.
Hrært vel, bakað á 180-200°C í 45 min.