top of page

Grilluð fyllt laxastykki með ferskum jurtum og gráosti
Fyrir 4
4 x 200 gr stk laxabitar
75 gr rifinn gráðostur
1 meðalstór laukur saxaður
1 dl saxaður Graslaukur
1 dl söxuð Steinselja
½ dl saxað rósmarín
2 msk ólífuolía
Salt og nýmalaður svartur pipar
Aðferð:
Skeri vasa í laxabitana en gætið að skera hvergi í gegn. Blandið saman gráðosti, lauk, graslauk, steinselju og rosmaryn. Fyllið laxabitana með fyllingunni. Pennslið laxinn vel með olíu og gætið að pensla grillteinana vel með olíu. Setjið laxinn á heitt grillið látið grillast vel á hvori hlið. Berið fram með kartöflum og góðu salati.
Höfundur Árni Þór Arnórsson
bottom of page