top of page

AB Mangó, karry og sesamsósa

 

Innihald:

200 gr AB mjólk

100 gr Hreint skyr

100 gr Sweet mangó chutney

¼ tsk Sesamolía

1 msk Ristuð sesamfræ

1 tsk Karry

1 tsk Hlynsíróp

Salt og pipar

 

Aðferð:

Hrærið öllu saman og kryddið með salti og pipar

Sósa er einstaklega góð með grilluðum svínasneiðum eða kjúklingi

 

Höfundur: Árni Þór Arnórsson

www.gottimatinn.is

Join our mailing list

Never miss an update

bottom of page