top of page

Skyr colada
Sumarlegur skyrdrykkur
Dugar í 2-4 glös
250 ml Kea skyrdrykkjur með papaja, ferskjum og ástaraldin
½ banani
2 dl ananas í bitum ( má nota frosinn eða úr dós )
2 dl kókosmjólk
Nokkrir ísbitar
Aðferð:
Blandið öllu saman í blandara og hrærið vel saman
Drekkið strax
Höfundur Árni Þór Arnórsson
bottom of page