top of page

Kjúklingur Tex Mex

Fyrir 6 pers

 

6 meðalstórar skinnlausar kjúklingabringur

3 dl sýrður rjómi 36 %

1 askja Texmex smurostur

1 msk taco krydd

salt og pipar

100 g Nachos flögur

 

Aðferð:

Skerið kjúklingabringurnar í stóra strimla c.a.. 3-4 strimlar úr bringu. Raðið í smurt eldfast mót og kryddið með salti og pipar. Blandið saman sýrðum rjóma , Texmex smurosti og taco kryddi og smyrjið yfir kjúklinginn. Myljið flögurnar að lokum yfir og bakið við 175° í 35-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er gegnum steiktur.

 

Höfundur: Árni Þór Arnórsson

www.gottimatinn.is

Join our mailing list

Never miss an update

bottom of page