top of page
Chicken Shish Kebab

Langtímaelduð kjúklingalæri

fyrir 4

 

Innihald:

8 stk kjúklingalæri

3 msk gróft salt (flögusalt)

1 smk þurrkað rosmaryn

1 tsk chilliduft

10 g hvítlaukur

100 g laukur

3 dl kókosolía.

 

 

Aðferð:

Kryddið kjúklingalærinn með salti, rosmaryn og chillidufti. Látið liggja á í c.a. 120 mínútur. Hristið kryddið af lærunum og setjið í eldfast mót.  Bætið í hvítlauk og lauk. Hitið kókoslíuna örlítið o gehllið yfir. Setjið lok eða álpappír yfir formið og bakið við 175°C í 90 mínútur. Veiðið upp úr og beri fram með kryddaðri kartöflumús. Einning er hægt að smyrja lærin með apríkósumarmelaði og terryakisósu og grilla í ofni í 5 mínútur þá myndast góð skorpa á lærin og er sniðugt að bera þetta fram sem forrétt.

Árni Þór Arnórsson

www.isfugl.is

Join our mailing list

Never miss an update

bottom of page