top of page

Kalkúnaborgari

 

Innihald:

6oo g kalkúnahakk

100 g saxaður rauðlaukur

2 msk tómatsósa

1 tsk Worcestersósa

1 tsk soyjasósa

2 tsk paprikuduft

2 hvítlauksgeirar

1 dl brauðraspur

Salt og pipar eftir smekk

 

Aðferð:

Hrærið öllu saman og búið til 8 stk borgara c.a. 100 g hvert. Brúnið á pönnu og setjið í ofn í 10-12 mínútur eða þar til borgararnir eru tilbúnir.

Árni Þór Arnórsson

www.isfugl.is

Join our mailing list

Never miss an update

bottom of page