top of page

Ítölsk kalkúnabuff

 

Innihald:

600 g kalkúnahakk

100 g rauðlaukur saxaður fínt

1 egg

½ tsk salt

1 tsk svartur pipar grófmalaður

1 tsk paprikuduft

1 tsk basil

60 g brauðraspur

50 g rifinn ostur

 

Aðferð:

Hrærið saman kalkúnahakk, rauðlauk, osti, egg og kryddi. Bætið í brauðraspi. Lagið buff og brúnið í smjöri á pönnu bakið við 180°C í 15-20 mínútur eftir stærð buffana.

Árni Þór Arnórsson

www.isfugl.is

Join our mailing list

Never miss an update

bottom of page