top of page

Soyja BBQ kjúklingur
Innihald:
600 - 800 g beinlaus kjúklingur
50 g smjörlíki
2 dl Barbeque sósa
1 dl Soyasósa
1 dl Apríkósusulta
100 g púðursykur
Aðferð:
Allt hitað í pott og sett svo yfir kjúklinginn
Kjúklingurinn og gumsið sett í ofn og bakað á 200c þangað til að kjúklingurinn er klár. Borið fram með hrísgrjónum.
Höfundur:
Árni Þór Arnórsson
bottom of page