top of page
Chicken Shish Kebab

Kjúklingaleggir Oriental BBQ

Fyrir 4-6

 

Innihald:

12 stk kjúklingaleggir

1 dl BBQ sósa

1 dl Mangóchutney

1 dl sæt chillisósa

1 dl Terryakisósa

2 msk púðursykur

1 msk saxaður ferskur engifer

1 msk saxaður hvítlaukur

Salt og pipar

 

Aðferð:

Setjið kjúklingaleggina í skál og blandið saman restinni af hráefnunum. Hrærið vel saman takið leggina úr marinergunni og raðið í eldfastmót. Hellið marineringunni yfir og kryddið með salti og pipar. Bakið við 180°C í 35-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er gegneldaður.

Berið framm með grjónum og góðu salati.

Árni Þór Arnórsson

www.isfugl.is

Join our mailing list

Never miss an update

bottom of page