top of page
Image by Fernando Andrade

KETO lummur

fyrir 2-4 pers

 

2 stk egg

100 g Sýrður rjómi 36%

1 dl mjólk eða rjómi

1/2 tsk vanilludropar

1/2 tsk Lyftiduft

1 tsk Sukrin síróp karamellu (má sleppa)

35 g Husk 

 

Aðferð:

Hrærið öllu vel saman og steikið í smjöri á heitri pönnu. Berið fram með smjöri og Sukrin sírópi að eigin vali 

 

Höfundur: Árni Þór Arnórsson

Join our mailing list

Never miss an update

bottom of page