top of page

Grísk Tzatziki (köld sósa)
Fyrir 4-6 pers
3 dl Grísk Jógúrt
2-3 stk hvítlauksgeirar (fínt saxaðir)
100 gr agúrka (afhýdd, kjarnhreinsuð og rifinn)
Safi úr ½ sítrónu
2 tsk olífu olía
1 tsk oregano
Salt og nýmulinn svartur pipar
Aðferð:
Hrærið saman grískt jógúrt, hvítlauk, agúrku, sítrónusafa, oregano og olífuolíu kryddið með salti og nýmuldum svörtum pipar
Þessi sósa er einstaklega góð sem pítusósa
Höfundur Árni þór Arnórsson
bottom of page