top of page

Villisveppaostasósa

Innihald:

250 gr saxaðir sveppir

100 gr fínt saxaður laukur

50 gr smjör

3 dl kjúklingasoð (eða vatn og teningur)

1 stk villisveppaostur Steyptur

125 gr rjómaostur með svörtum pipar

5 dl rjómi

Aðferð:

Steikið sveppina og laukinn í smjörinu, bætið við kjúklingasoðinu og rjómanum. Skerið ostinn í bita og bræðið í sósunni við vægan hita. Þykkið að vild

 

Höfundur: Árni Þór Arnórsson

Fyrir Kjarnafæði

Join our mailing list

Never miss an update

bottom of page