top of page
12226.jpg

Vanilluskyrísterta með súkkulaðibotni

 

Súkkulaðibotn

2 egg

70 gr sykur

60 gr súkkulaði

60 gr smjör

1/2 dl sterkt expressokaffi

50 gr hveiti

¼  tsk lyftiduft

 

Aðferð

Bræðið saman súkkulaði, smjör og kaffi. Þeytið saman egg og sykur létt og ljóst. Blanda saman við súkkulaðiblöndunni og að lokum sigta hveiti og lyftidyft saman við. Setjið í springform c.a. 22 cm með smjörpappír í botninn Baka við 165°C í 25-30 mín. Kælið örlítið losið úr forminu. Leggið bakaðan botninn á smjörpappír í springformið og setjið ísfyllingun yfir.

 

Vanilluskyrís

 

250 ml rjómi

2 eggjarauður

1 heil egg

75 gr sykur

250 ml Vanilluskyr

1 tsk Vanilludropar eða eftir smekk

 

Aðferð

Þeytið rjóman og bætið saman við skyrið hrærið vel. Þeytið saman eggjarauður, egg og sykur létt og ljóst. Blandið saman við rjómaskyrblönduna. Bætið í vanilludropum

Höfundur: Árni Þór Arnórsson

www.gottimatinn.is

Join our mailing list

Never miss an update

bottom of page