top of page

Mexikó pítur
Fyrir 6-8
Buffin:
600 – 800 g nautahakk
1 dl fínt saxaður laukur
3 dl brauðraspur
1 tsk chilliduft
1 egg
1 dl salsa sósa
Salt og pipar
Aðferð:
Blandið öllu vel saman og lagið buff 6-8 stk gætið að hafa þau ekki of þykk. Steikið á pönnu og klárið í ofni.
Meðlæti:
Pítubrauð
Iceberg
Tómatar
Rauðlaukur
Paprika
Tex mex ostasósa
Tex mex ostasósa:
1 askja Tex Mex smurostur
½ dós sýður rjómi
Aðferð:
Bræðið smurostinn í örbylgju og hrærið loks sýrða rjómanum saman við.
Árni Þór Arnórsson
Fyrir Kjarnafæði
bottom of page