top of page

400 g hrá nautalund
(einnig má nota file eða innralæri)
2 stórar sítrónur
fínt salt
ferskmalaður svartur pipar
ólífuolía (extra virgin)
parmesanostur
Sósa
Meðlætið
Aðferð
Aðalrétturinn
Kjötið er skorið í þunnar sneiðar u.þ.b. 25 g hver. Sneiðarnar er flattar út með spaða þar til þær eru örþunnar. Því næst eru þær færðar yfir á matardisk og ólífuolíunni smurt yfir. Leggið plast ofaná og rennið fingri eftir til að jafna kjötið á disknum. Kryddið með salti og pipar. Að lokum er sítróna kreyst létt yfir og nýrifnum parmesan stráð yfir. Skreytt með steinselju.
Þessi réttur er úr metsölubókinni Veislubók Hagkaupa 1997
Höfundar
Árni Þór Arnórsson, Ingvar Siguðrsson, Óskar Finnsson, Kristján Sigfússon
bottom of page