top of page
_mg_7828small.jpg

Ostabitar salat með graskersfræum og sætu mangó

 

Innihald:

200 gr 17% ostur skorinn í teninga

1 stk rauð paprika

1 stk græn paprika

1 dl ristuð graskersfræ

2 dl sweet mangó chutney

1 – 2 stk hvítlauksgeirar

 

Aðferð:

Skerið ostinn í litla teninga ásamt paprikunni blandið öllu vel saman og berið fram með söltu og grófu kexi

 

Höfundur Árni Þór Arnórsson

www.gottimatinn.is

Join our mailing list

Never miss an update

bottom of page